530-6500

Bogi Pétursson

Lögg. fasteignasali

Finnbogi Hilmarsson

Lögg. fasteignasali

Verð á íbúðum hefur hækkar, mismunandi eftir póstnúmerum.

Söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað verulega undanfarin misseri, þó er enn töluverður munur á milli póstnúmera. þetta kemur fram í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Þannig er hækkunin mest í póstnúmerum 101, 105 og 107. Minnsta hækkun er í póstnúmeri 109. Þetta er mjög í takti við það sem við finnum sem störfum á fasteignamarkaðnum. Áhrif aukinna ferðmanna spila stórt hlutverk í þessum svæðisbundnu hækkunum því þeir sækjast mest eftir því að gista sem næst miðbænum, og þar er hækkun mest. Það má þó ekki horfa fram hjá því að hækkun í úthverfum er líka mjög mikil, þó hún nái ekki sömu hæðum og í miðborginni. Nánar má lesa um þetta í Morgunblaðinu.


Til baka