Heimili fasteignasala s. 5306500 kynnir til sölu: Endurbætta 2-3ja herbergja íbúð í risi ásamt sérstandandi 10,7 fm Þvottahúsi/geymsluskúr/herbergi. Eigninni hefur verið breytt frá upprunalegri teikningu og er nú með tveimur svefnherbergjum innan íbúðarinnar. Sérinngangur er í íbúðina.
skv. Eignaskiptasamnigi dags. 27.11.2009:
2ja herbergja íbúð á 2. hæð ( rishæð) er andyri, baðherbergi, geymsla, eldhús, svefnherbergi og stofa samtals 44 fm. ennfremur súðarrými og í kjallara (undir útitröppum að 1. hæð) sérgeymsla 3,0 fm. Þvotta- og geymsluhús 10,7 fm er eign
Setlaug með sólpalli í suðurhorni lóðarinnar að aftan er eign íbúðar á 1. og 2. hæð.
Endurnýjaðar hafa verið raf- og vatnslagnir ásamt frárennsli út í götuna ásamt golfefnum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
-
Fagmennska við fasteignir og fúsar hendur.
Kveðja
Bogi Molby Pétursson fasteignasali.
gsm 6993444